Færsluflokkur: Dægurmál
Og enn meiri Yndislestur
21.8.2008 | 17:53
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumafríið er búið
21.8.2008 | 17:52
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sólarsæla
21.8.2008 | 17:51
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yndislestur
21.8.2008 | 17:50
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þroski
21.8.2008 | 17:48
Ég tel að ég hafi gengið í gegnum nokkur þroskaskeið í lífinu. Að eignast barn gefur manni vissan þroska hvert barn auðgar líf manns og þroski manns verður meiri og víðar. Fyrsta barn, annað barn og þriðja öll hafa þau, hvert á sinn hátt gefið mér aukið þroska . Að eiga börn á hinum ýmsu þroskastigum að eiga og alla upp barn, næstum því ungling, ungling, næstum því fullorðin, fullorðin allt þroskandi á vissan hátt. Við lát pabba kom annað þroskastig, ég 21 árs hann 57 ára það reyndi mikið á og færði mér aukinn þroska. Við lát mömmu, ég 39 ára -- eldri og reyndar en þegar pabbi lést, -- hún 74 það var lífsreynsla sem tók mikið á og markar sín spor í líf mitt .. en skilaði auknum þroska. Að vera gift í yfir 20 ár er þroski sem er í þróun alla daga hvunndags sem og aðra. Að eiga hund er þroskandi þó skrýtið sé J. Þessi þroskastig eins ólík og þau eru þær systur gleði og sorg, áskorun og auðmýkt,ást og hamingja, hafa hver á sinn hátt gefið mér meiri þroska og gert mig, að ég tel, að betri manneskju, skilningsríkari og umburðalyndari. Að þekkja sjálfan sig er mikilvægt, að gera sér grein fyrir kostum sínum og göllum hvers vænst er að lífinu er kúnst sem aukin þroski gefur manni auðveldara að höndla.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flug
21.8.2008 | 17:45
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Marley og ég
21.8.2008 | 17:18
Fyrsta bókin sem ég las í sumarfríinu mínu á Spáni var Marley og ég, ótrúleg bók. Keypti hana sem gjöf til bóndans en stalst til að lesa hana áður en ég færi honum gjöfina! Það er eins og þessi bók hafi verið skrifuð fyrir mig....já hundaeigandann mig..... Ég byrjaði á bókinni í flugvélinni á leið til Spánar og það sem ég hló... je minn sumt var eins og skrifað um reynslu okkar fjölskyldunnar að fá Tenor.....og þegar ég lauk bókinni var tár á hvarmi ...... ég mæli með þessar bók ... fyrir dýrafólk allavega (humm,, ég allt í einu farin að samnefna mig við dýrafólk,, á dauðan mínum átti ég frekan von !!... ég er ekki viss um að mér hefði fundist hún svona góð ÁÐUR FYRR þegar geðklofa Guðrún var ekki búin að samþykkja hund á heimilið..... FYRIR GEÐKLOFAN gat ég bara ekki skilið tengsl manns og hunds en núna skil ég það þó að ég sé enn ekki komin með hundagenin alveg inn, finnst enn ógeðslegt slefið og kúkurinn og allt það þá hef ég öðlast þann þroska að SKYLJA þetta ! smá húrra fyrir mér. Hlakka til að gefa bóndanum bókina þegar hann kemur í sæluna á Spáni --- ætli honum finnist hún eins fyndin og sorglega og mér ?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Yndislestur
23.7.2008 | 11:54


Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
MAMMA MÍA er æði
23.7.2008 | 11:37

Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frítt í sund
20.7.2008 | 12:29
Í tilefni af verðsamanburði í dagblöðunum undanfarið vill ég benda á að það er frítt fyrir börn á grunnskólaldri í sund í Keflavík .....
Vatnaveröld - sundmiðstöð
Sunnubraut 31, 230 Keflavík, Reykjanesbæ
Sími 421 1500
Opnunartími 7 til 21:00 virka daga, frá 8;00 til 18:00 laugardaga og sunnudaga
Fullorðnir, stakur miði, kr. 250 |
http://reykjanesbaer.is/displayer.asp?cat_id=1198&module_id=210&element_id=7947
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)