Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Voriđ er komiđ

Voriđ er komiđ og sumardagurinn fyrsti er í nćstu viku.  Ţađ er ótrúlegt hvađ átta stigi hiti og lítiđ rok gefur manni mikla orku.  Um leiđ og hitastigiđ fer yfir fimm gráđur er mađur bara komin í opna skó og á stuttermabolinn -- Smile    Ţađ er bara vonandi ađ ţessi góđa byrjun á vorinu sé ađ leggja línurnar fyrir sumariđ.  Eftir ţennan langa vetur hljótum viđ ađ eiga inni gott sumar -- ég ákvađ ađ taka vetrinum á jákvćđu nótunum en guđ hvađ hann var langur, ég hélt ađ ţađ ćtlađi aldrei ađ hćtta ađ snjóa en ég skrifa og trúi ađ ég sjái ekki meiri sjó í vetur --- nema ég skreppi á skíđi --- veit samt ekki hvort ég ţori ţví eftir ađ hafa meitt mig á ţumalputtanum í síđustu skíđaferđ.... er enn ađ eiga viđ ţau meiđsli...og ég komst ađ ţví ađ ţađ er eiginlega allt sem mađur gerir gert međ ţumlinum ótrúlegt hvađ ţessi putti er mikilvćgur....en vonandi fer hann ađ komast í lag.  En ţađ er svo skrýtiđ ađ ţó ađ ţađ sé enn hćgt ađ fara á skíđi ţá er löngunin einhver vegin farin -- ţađ má segja ađ ţegar búiđ er ađ taka hjóliđ út og vorfílingurinn komin ţá langar manni ekki á skíđi, sem er kannski glatađ ţví núna er örugglega ćđi ađ fara á skíđi, kannski bara hlýtt og sól.  Síđan er ţađ  bara ađ muna eftir skrúđgöngunni á sumardaginn fyrsta ţann 24. apríl-- ţađ er svo íslenskt --- sama hvernig viđrar ţá fögnum viđ sumri... allir ađ mćta í skrúđgöngu   !   Grin

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband