Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Sagan

Mr finnst Bessastair algjrlega islegur staur. Hsi er me svo mikla sgu..a er eins og sagan umleiki mann egar maur er staddur ar og manni langar bara a fara aftur tmann.Mr finnst hsggnin isleg,og motturnar --svo notaar-- ...margt gamalt sem sst , en mr finnstfrbrt a a s haldi a.....A motturnar su trosnaar endunum gefur hsinu svo miki lf...maur sr a a hefur veri og er lf hsinu......Mr finnst a a mtti byggja anna hs sama stl vi au sem fyrir eru...me strum sal....ar vri hgt a hafa allskonar samkomur og jafnvel taka mti sklahpum og gera sgunni okkar htt undir hfi ...a er mikilvgt a halda sguna ----


Ntt r !

g tek mti nju rime tilhlkkun og vona a a veri gott. Gamlrskvld var skemmtilegt, miki bora, spila og sprengt. g keypti part ogco spili gamlrsdagsmorgun, fkk sast spili Hagkaup, og a st vel undir vntingum. Skemmtilegt spil og srstaklega skemmtilegar spurningarnar um hve vel ekkir spilaflaga na, a kom ljs a maur ekkir sitt flk Wink
Mr fannst ramtaskaupi gtt, grenjai r hltri a einu atrii, egar Jn Gnarr kom Stundina okkar og reyndi a eyileggja veur Selin til a bjarga geheilsu barna sinna --margir sem fttuu ekki um hva mli snrist -- en essi Veur selur er alveg ferlega leiinlegur, f alveg grnar egar hann kemur Stundina.
g horfi Nturvaktina jlafrinu (er ekki enn bin a gera allt hitt sem g tlai mr jlafrinu t.d a lra Mind Manager og sortera skladt Wink) Hlt fyrst egar g byrjai a horfa Nturvaktina, a g vri bara alveg hmorslaus, fannst etta bara ekkert fyndi (og allir a tala um hva etta vru fyndnir ttir ) En egar g var bin a horfa alla tlf ttina var g bin a grenja r hltri nokkrum sinnum.....mjg gir ttir Grin.....held samt a eir hefi veri betri ef einhver annar hefi leiki persnuna sem Jn Gnarr leikur...Jn dlti ofnotaur etta ri...
Bin a hlusta bkina A Thousand splendid Suns, frbr..... og n byrjag nstu bk..spurning hva verur fyrir valinu !
Og n eru bara tv jlabo eftir...Bessastair og Njarvk......Smile


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband