Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Vinningsliđiđ

Ţađ er einhver leiđi komin í mig í sambandi viđ stjórnmálin, eins og hvađ ég hef haft gaman af stjórnmálaumrćđunni undan farin ár.  Ţađ er líka bara hálf leiđinlegt ţegar mađur er á móti, já ég held ađ ég hafi veriđ hlynnt, svona á heildina litiđ, ţví sem hefur veriđ gert, frá ţví ađ ég byrjađ ađ kjósa, alls ekki öllu en fundist landiđ mitt í góđum höndum, og bćrinn minn  (reyndar önnur saga ţar) en  nb. ég hef líka alltaf veriđ í vinningsliđinu !  en núna er ég reyndar í vinningsliđinu en međ međspilarar sem fara í taugarnar á mérGetLost Mađur fćr á tilfinninguna ađ nú verđi teknar skyndiákvarđanir og málin ekki hugsuđ til enda, ég óttast bara ađ ţađ sé ekki gott ađ  taka viđ,  ţegar rauđa liđiđ rćđur of miklu.  Angry Eins gott ađ ég sé ekki í stjórnmálum, ađ einhverju viti, ţoli ekki ţegar mitt liđ spilar ekki rétt ađ mínumdómi !  hummm.......

En ţađ má ekki vera neikvćđur,  ég ćtla bara ađ snúa mér ađ ţví ađ hafa gaman ađ einhverju öđru !  Og hef  fundiđ ţađ nú ţegar, mér finnst alveg ferlega gaman í skólanum, fíla ţađ í botn.  síđan ég byrjađi í skólanum hef ég í fyrsta skipti bara ekki haft tíma né löngum til ađ horfa á fréttir, ég sem mátti ekki missa ađ neinu, en svona breytist ţetta ţegar mađur breytir um vettvang ţá breytist svo margt međ.  Ég er líka alveg ferlega upptekin en vonandi hef ég löngun til ađ blogga áfram, en ţađ er svo fyndiđ ađ ég stofnađi ţetta blogg vegna ţess ađ ég hafđi svo miklar skođanir á pólitískum málum, Ţjóđfélagumrćđum! en ég hef ekkert bloggađ um ţađ, bara eitthvađ allt annađ, og nú er ég búin ađ missa eiginlega alveg áhugann á ađ blogga um pólitík, svona geta hlutirnir ţróast. ...

En bara minni á ađ viđ skulmum vera sólarmegin í lífinu, ţrátt fyrir endalausa rigningu   ţađ hlýtur ađ fara ađ stytta upp.........................Grin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband