Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

V loksins

Miki er g fegin a lagi sem Jgvan syngur Eurovision komst fram. g var alveg farin a rvnta yfir essu llu saman. Mr finnst hin lgin bara frekar gltu. a finnst varla meiri Eurovision fan en gea manneskja sem hefur jafnmiki ol fyrir keppninni, enetta ri fannst mr essi undankeppni me eindmum lleg og Steinunn og Eva Mara voru bara ekki gar, tti meira a segja erfitt me a halda mr vi skjinn, fannst Steinunn skrri en Eva. gegnum rin egar flk hefur ekki tt or yfir keppnina hef g alltaf veri eins og einhver verndari keppninnar og alltaf geta kvei flk ktinn ... Grin ea almost.....Og loksinskom lag sem var lagi og g gethlakka tilrslitakvldsins og haft eurovisionpart Wink V sem betur fer....

Snjota og hjl

a er alveg dmigert fyrir slenskan vetur a sem er innkeyrslunni minni nna. Hjli hans Gumundur er enn ti fr sustu viku egar hgt var a hjla og sleinn er komin t nna ar sem komin er snjr. Ekta slenskt, einn daginn sleaveur og hinn daginn hjlaveur Sideways En miki fla g etta veur, snjr og bla jog ekkert sm flottur snjr. Trn eru eins og klippt t r pstkorti. Vi fjlskyldan frum Blfjll kvld og a var alveg yndislegt. Gott veur og gott skafri. Gumundur er alveg rosalega duglegur eysist upp og niur eins og ekkert s, maur nr engan veginn a halda vi hann. Hildur var bretti og maur sr lti til hennar, er farin fjalli ur vi hin erum bin a grja okkur. Vi hjnin eru svo sem engir snillingar en getum rennt okkur skammlaust niur, ea g held a allavega, tti kannski a taka vdevlina me nst og taka okkur t. LoL En n arf a fara a endurnja skin Gumund, maur arf bara a skreppa norur Skaleiguna, alltaf g jnusta ar og gott ver (vonandi enn). N stefnir maur bara aftur fjalli um helgina, vona bara a essi snjr haldist sem lengst. Mr finnst lka alveg frbrt hva allir hlar og brekkur fyllast af krkkumegar a er snjr, loksins hafa au kannski eitthva a gera ti Wink Fer a sofa alveg endurnr sl og lkama kvld.....tti a sofa vel.

hva er gangi....

N fyrst ttast g a allt s a fara til helv.... Trir Ingibjrg v virkilega a Jhanna s hf til a vera forstisrherra, ea er hn enn einum vinsldarleiknum. . Samfylkingin myndi stjrnar landinu eftir skoanaknnunum, eitt dag og anna morgun. S ekki a hn hugsi mlin til enda og beri hag jarinn til framtar fyrir brjsti, Samfylkingn hugsa um sig og snar vinsldir fyrst og fremst. Framsknarflokkurinn, g var farin a fyllst sm von me en a hlusta Hskuld ingi an misti g n alla tr eim. Frjlslyndir hva eru eir eiginlega. Vinstri Grnir, j Steingrmur og Katrn eru fn en gu hjlpi okkur ef gmundru ea lfheiur vera rherrar. g ber ugg brjsti um framhaldi g vona svo innilega a nrri stjrn beri gfa til a bta r mlum og hugsi um hag jarinnar allrar nt og framt.

Gleraugnaglmur EA ekki : )

g hef urft a nota gleraugu 30 r. Byrja bara rlega unglingsrunum, svona egar g fr b setti g upp gleraugun og notai au lka sklanum en urfti ekki a ganga me au. En a breyttist fljtlega og ur en g vissi af var g farin a ganga me gleraugu alla daga. Hef lti geta nota linsur svo g er bin a vera me eitthva nefinu ...v g veit ekki hva mrg r...g hef ekki haft neina lngun til a fara laserager, hef ekkt nokkra sem hafa gert a me misjfnum rangri og misjafnri upplifun. Auvita hef g hugau um a fara en fannst ekki ess viri a fara slka ager og taka einhver sns me augun mr. Var alveg viss um a ef g fri mundi agerin misheppnastBlush En svo kom a v a g fkk bara ge af gleraugunum mnum, fannst g alltaf urfa a vera a pssa au og au pirruu mig bara stundum alveg glata a lesa upp rmi me gleraugu - Og g fr a hugsa mli og horfa hlutina anna htt og kva a fara allavega skoun og athuga hvort g gti fari ager. Var svona frekar v a g vri rugglega ekki kanddat. egar g hringdi og panta tma hlt g a a vri nokkurra mnaa bi og g fengi tma til a melta kvrunina, en nei g gat bara komi vital nokkrum dgum sar og agerina vikunni eftir . g fkk sm sjokk, v g tla kannski ekkert ager var bara a pla.....En g fr sem sagt vital og eftir a var g ekki vafa g tlai ager. agerina fr g san fstudaginn og get ekki anna sagt en a etta er algjr snilld, j bara snilld g er gleraugnalaus s allt, s nja sn sjlfri mr arf a venjast henni Wink- og g er frjls -- a er nefnilega trlegt ryggi sem maur upplifur egar maur sr illa og finnur ekki gleraugun sn ! g er reyndar enn a ta gleraugunum upp nefi rek bara puttann nebbann stainn, g hef tla a grpa gleraugun morgnanna og taka au niur egar g fer a sofa, en grp tmt LoLg s ekki alveg eins og ur me gleraugunum ekki verr heldur bara aeins ruvsi, srstaklega fr mr,og a eru bara komnir tveir dagar san agerin var ger og augun enn a jafna sig. Mn upplifun af essu er enn sterkari en g hlt og enn sterkari en mr fannst arir lsa essu fyrir mr....mr finnst etta einfaldlega snilld, a hgt s a laga augun manni sm ager sem tk innan vi klukkutma bara Geveikt.....hefi tt a vera bin a essu miklu fyrr...........


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband