Ljóđ

Hvellur

Hann dó, kom ekki til baka

Fór yfir hafiđ og hvarf

“Gangi ţér vel” sagđi ég áđur en hann fór

Hvellur

Hún dó, kom ekki til baka

Ég skrapp frá, náđi ekki ađ kveđja

“Sé ţig á eftir”  sagđi ég áđur en ég fór

 

Ţađ kom gat á hjarta mitt

tómarúm sem aldrei verđur fyllt.

En međ tímanum kemur hlýr blćr

Sem umvefur tómarúmiđ,

róar sorgina.

En söknuđurin situr eftir.

 

Tíminn verđur afstćđur.

Ţau voru aldrei gömul,

hendur ţeirra voru aldrei krumpađar.

Ţau misstu af mínum

Og mín misstu af ţeim

 

Ţađ er sárast.

 

gbg okt 2017
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband