Ţroski

Ég tel ađ ég hafi gengiđ í gegnum nokkur ţroskaskeiđ í lífinu.  Ađ eignast barn gefur manni  vissan ţroska hvert barn auđgar líf manns og ţroski manns verđur meiri og víđar. Fyrsta barn, annađ barn og ţriđja öll hafa ţau, hvert á sinn hátt gefiđ mér aukiđ ţroska . Ađ eiga börn á hinum ýmsu ţroskastigum – ađ eiga og alla upp barn, nćstum ţví ungling, ungling, nćstum ţví fullorđin, fullorđin allt ţroskandi á vissan hátt. Viđ lát pabba kom annađ ţroskastig, ég 21 árs hann 57 ára – ţađ reyndi mikiđ á og fćrđi mér aukinn ţroska.  Viđ lát mömmu, ég 39 ára -- eldri og reyndar en ţegar pabbi lést, -- hún 74 – ţađ var lífsreynsla sem tók mikiđ á og markar sín spor í líf mitt .. en skilađi auknum ţroska.  Ađ vera gift í yfir 20 ár er ţroski sem er í ţróun alla daga hvunndags sem og ađra. Ađ eiga hund er ţroskandi ţó skrýtiđ sé J. Ţessi ţroskastig eins ólík og ţau eru ţćr systur gleđi og sorg, áskorun og auđmýkt,ást og hamingja, hafa hver á sinn hátt gefiđ mér meiri ţroska og gert mig, ađ ég tel, ađ betri manneskju, skilningsríkari og umburđalyndari.  Ađ ţekkja sjálfan sig er mikilvćgt, ađ gera sér grein fyrir kostum sínum og göllum – hvers vćnst er ađ lífinu er kúnst sem aukin ţroski gefur manni auđveldara ađ höndla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband