Marley og ég

Fyrsta bókin sem ég las í sumarfríinu mínu á Spáni var Marley og ég, ótrúleg bók.  Keypti hana sem gjöf til bóndans en stalst til ađ lesa hana áđur en ég fćri honum gjöfina! Ţađ er eins og ţessi bók hafi veriđ skrifuđ fyrir mig....já hundaeigandann mig..... Ég byrjađi á bókinni í flugvélinni á leiđ til Spánar og ţađ sem ég hló... je minn sumt var eins og skrifađ um reynslu okkar fjölskyldunnar ađ fá Tenor.....og ţegar ég lauk bókinni var tár á hvarmi ...... ég mćli međ ţessar bók ... fyrir dýrafólk allavega (humm,, ég allt í einu farin ađ samnefna mig viđ dýrafólk,, á dauđan mínum átti  ég frekan von !!... ég er ekki viss um ađ mér hefđi fundist hún svona góđ ÁĐUR FYRR ţegar geđklofa Guđrún var ekki búin ađ samţykkja hund á heimiliđ..... „FYRIR GEĐKLOFAN“ gat ég bara ekki skiliđ tengsl manns og hunds en núna skil ég ţađ ţó ađ ég sé enn ekki komin međ hundagenin alveg inn, finnst enn ógeđslegt slefiđ og kúkurinn og allt ţađ ţá hef ég öđlast ţann ţroska ađ SKYLJA ţetta ! smá húrra fyrir mér. Hlakka til ađ gefa bóndanum bókina ţegar hann kemur í sćluna á Spáni --- ćtli honum finnist hún eins fyndin og sorglega og mér ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband