Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Reiprennandi
31.10.2008 | 10:20
Þetta fékk ég að vita í síðasta saumó.......Maður segir
"Hann talar ensku alveg reiprennandi" en ekki
"hann talar ensku alveg reiðbrennandi" og ég hef sagt þetta svona í tugi ára
og veit um fleiri Æ Æ
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Skrattinn
27.10.2008 | 13:51
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Samdráttur
24.10.2008 | 23:50
Mér finnst orðum ofaukið að tala um kreppu í dag. Ástandið er ekki gott, en það er ekki hungursneið né örbrigði - það er samdráttur -- Ég geri mér grein fyrir að margir eiga um sárt að binda núna og vona að fólk geti horft fram á veginn. Það sem mér finnst þetta kenna mér er að ég mun áfram og enn frekar spila hlutina án mikillar áhættu. Þetta var ágætisskellur fyrir okkur, of stór og of mikill, ekki hægt að neita því, en ég held að til lengri tíma litið áttum við okkur á að allt er gott í hófi . Nytsemi foreldar okkar afa og ömmu var ekki níska heldur útsjónarsemi og ekki síst skynsemi. Hjá sjálfri mér finn ég strax að hugsunarhátturinn hefur breyst, núna hugsar ég á öðrum nótum. Maður hendir minna og nýtir hlutina betur. Það var nú næstum því orðið þannig að maður keypti t.d bara nýtt grill ef maður nennti ekki að þrífa hitt(nb. næstum því ) ......Núna myndi það ekki hvarfla að mér....nú nýti ég hlutina ! Það er alltaf gott að vera í smá Pollýönnuleik, hlutirnir gætu verið verri og það eru bjartir tímar framundan.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Snilld
24.10.2008 | 23:25
Tvær góðar setningar sem ég hef mikið dálæti á
ÞAÐ ER LÚXUS AÐ VERA RÉTT SKILIN -- þessi á vel við í dag !
MATVENDI ER GÓÐUR MATARSMEKKUR -- þessi á alltaf vel við
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Regnbogabörn - einelti
18.10.2008 | 18:02
Á heimasíðu Regnbogabarna kemur eftirfarandi fram um einelti http://www.regnbogaborn.is/?i=28 .: Hvað er einelti :. |
Einelti er skilgreint sem endurtekin eða viðstöðulaust áreyti/ valdbeiting, munnleg, sálfræðileg eða líkamleg, framkvæmdar af einstaklingi eða hóp einstaklinga sem beita sér gegn annarri manneskju eða hóp einstaklinga gegn þeirra vilja. Dan Olweus skilgreinir einelti þannig að það sé einstaklingur sem lendir reglulega og yfir ákveðið tímabil í neikvæðu áreiti af hendi eins eða fleiri.?Roland telur einelti vera langa og kerfisbundna notkun ofbeldis, andlegs eða líkamlegs, gagnvart einstaklingi sem ekki getur varið sig í aðstæðunum. Bjorkquist og fleiri segja einelti vera ákveðna tegund ýgi/árásargirni sem sé í raun félagsleg.? Pikas heldur því fram að nauðsynlegt viðmið til að meta einelti sé að það sé neikvæð hegðun frá tveimur eða fleiri einstaklingum gagnvart einum einstaklingi eða hópi. ? Besag segir að í Bretlandi sé það talið einelti þegar einn einstaklingur ræðst á einhvern hátt gegn einum einstaklingi, hópi eða hópur ræðst gegn hópi eða hópur gegn einstaklingi. |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta ekki farið að vera einelti
18.10.2008 | 17:48
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skyldusparnaður
12.10.2008 | 09:57
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kastljós II
9.10.2008 | 20:23
Dægurmál | Breytt 12.10.2008 kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kastljós
7.10.2008 | 20:19
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dauðinn
6.10.2008 | 00:20
Dauðinn er allra hann er hvíld
Hann er líkn þeirra sem þjást
Dauðinn er áfall fyrir þá sem sitja eftir
Hann brýtur hjörtu og særir sálir
Dauðinn er ljós
Ljósið er okkar allra það birtist þegar tíminn er komin
gg
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)