Regnbogabörn - einelti

 

 

Á heimasíđu Regnbogabarna kemur eftirfarandi fram um einelti

 http://www.regnbogaborn.is/?i=28

.: Hvađ er einelti :.

“Einelti er skilgreint sem  endurtekin eđa viđstöđulaust áreyti/ valdbeiting, munnleg,  sálfrćđileg eđa líkamleg, framkvćmdar af einstaklingi eđa hóp einstaklinga sem beita sér gegn annarri manneskju eđa hóp einstaklinga gegn ţeirra vilja.”

Dan Olweus skilgreinir einelti ţannig ađ  ţađ sé einstaklingur sem lendir reglulega og yfir ákveđiđ tímabil í neikvćđu áreiti af hendi eins eđa fleiri.?Roland telur einelti vera langa og kerfisbundna notkun ofbeldis, andlegs eđa líkamlegs, gagnvart einstaklingi sem ekki getur variđ sig í ađstćđunum. Bjorkquist og fleiri segja einelti vera ákveđna tegund ýgi/árásargirni sem sé í raun félagsleg.?

Pikas heldur ţví fram ađ nauđsynlegt viđmiđ til ađ meta einelti sé ađ ţađ sé neikvćđ hegđun frá tveimur eđa fleiri einstaklingum gagnvart einum einstaklingi eđa hópi. ?

Besag segir ađ í Bretlandi sé ţađ taliđ einelti ţegar einn einstaklingur rćđst á einhvern hátt gegn einum einstaklingi, hópi eđa hópur rćđst gegn hópi eđa hópur gegn einstaklingi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband