Færsluflokkur: Dægurmál
Skyldusparnaður
12.10.2008 | 09:57


Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Kastljós II
9.10.2008 | 20:23

Dægurmál | Breytt 12.10.2008 kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kastljós
7.10.2008 | 20:19


Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dauðinn
6.10.2008 | 00:20
Dauðinn er allra hann er hvíld
Hann er líkn þeirra sem þjást
Dauðinn er áfall fyrir þá sem sitja eftir
Hann brýtur hjörtu og særir sálir
Dauðinn er ljós
Ljósið er okkar allra það birtist þegar tíminn er komin
gg
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Snjór
2.10.2008 | 21:36
Vá hvað snjóar. Þegar ég vaknaði í morgun var allt hvítt yfir, maður hélt að þetta væri bara svona smá til að minna okkur á að veturinn væri í nánd, en hver átti von á að síðan færi bara að kyngja niður snjó.....það er s.s komin vetur .... það hefur bara gerst örsjaldan á minni ævi svo ég muni að það hafi snjóað fyrir afmælisdaginn minn ...Hvað ætli þetta allt boði, efnahagskerfið er í klessu, haustið var ansi stutt ef það koma þá eitthvað, fannst dagurinn í dag vera alveg æðislega fallegur haustdagur, og ég sem elska haustið og haustið á ekki bara að vera í einn dag
Síðan heimsækir veturinn okkur ansi snemma. Getur þetta nokkuð nema farið upp á víð , ég bara spyr.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sumir öflugri en aðrir
30.9.2008 | 16:36
Já, ótrúlegt hvað sumir halda að einn maður geti stjórnað miklu. Að halda því fram að Davíð hafi skipulagt bankakaupin til að hnekkja á Jóni er alveg með ólíkindum, hann er kannski búin að vera að plana þetta síðan "síðasti" dómur féll......kannski á hann líka sök á hruninu í USA , verðbólgunni í Danaveldi og öllu veseninu í UK..... svona allt til að getað tekið "vin" sinn í karphúsið...... Já það má segja að þeir sem trúa spunanum um að Davíð hafi planað þetta allt hafi mikla trú á manninum. Ótrúlegt hvað einn maður á að vera útsmoginn, áhrifamikill og bara ógeðslega klár. Hann hlýtur allavega að vera góður í Domino. Ég er allavega ánægð með að ríkið keypti sér hlut í bankanum og lánað þessum mönnum ekki krónu.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ertu kvæntur eða giftur
27.9.2008 | 14:34

Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Útsvar
26.9.2008 | 22:08


Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvíðastillandi
26.9.2008 | 19:25



Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hver flettir
26.9.2008 | 19:18
Fannst dálitið fyndið að hitta á bloggið mitt þegar flettingar voru nákvæmlega 1000....Veit ekkert hverjir fletta, nema auðvitað þeir sem koma með comment
Nú er ég á skemmtilegu námskeiði hjá Þorvaldi Þorsteinssyni, SKAPANDI SKRIF...finnst Þorvaldur reyndar dálítið sveimhuga en hann fær mann til að skrifa og margt áhugavert sem hann segir. Nú er ég komin með bók, sem ég tek með mér hvert sem er og skrifa ýmislegt í ..... fannst ég dálítið mikið nörd þegar ég var með Guðmund á fótboltaæfingu um daginn og var að skrifa í bókina góðu....Nei ég er ekki svona klikkuð.... en ég varð að klára heimaverkefnið og var bara að renna á tíma svo ég notaði tímann sem ég þurfti að vera í íþróttahúsinu....en kannski verð ég smá klikk og fer að hafa bókina undir arminum öllum stundum Nei ég held ekki ! En námskeiðið er allavega skapandi það er ekki hægt að segja annað.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)