Ég elska búálfa
17.12.2007 | 20:12
Ég ćtla aldrei aftur ađ tala illa um búálfa, aldrei ! og ćtla hér međ ađ lýsa ţví yfir ađ ţeir eru ćđislegir. Ég ţori ekki annađ en ađ vera jákvćđ gagnvart ţeim.......ţví ég lenti í ótrúlegu í morgun og ég hef enga skýringu nema ađ ţeir hafi veriđ reiđir út í mig og elt mig út í bíl.......Ţannig var ađ ég fór ađ bera út moggann međ Hildi og ţegar ég fór í nćst síđasta húsiđ ţá skyldi ég lyklana eftir í svissinum, drap á bílnum ... hafđi rafmagniđ á s.s útvarpiđ var á og ljósiđ inn í bílnum.....ég bara hljóp út úr bílnum skutlađi mogganum í húsiđ kom ađ bílnum rétti höndina ađ hurđinni.og...ţá lćstist bara bílinn..já ótrúlegt lćstist og lyklarnir inni... og búálfarnir enn međ hina bíllyklana....ţannig ađ ţađ var ekki hćgt ađ komast inn í bílinn.....eins gott ađ hundurinn var úti en ekki inni.....ég prufađi lögguna hún gat ekki ađstođađ en gaf mér upp símanúmer hjá fyrirtćki sem reddar svona hlutum en ţar svarađi enginn..(enginn mćttur svona snemma) .ţá hringdi ég í eiginmanninn, hann var ótrúlega rólegur..(var svo tillitsamur viđ konuna ţar sem hún var ađ fara í stórt próf)....hann fór og reyndi ađ opna bílinn.....ţađ gekk ekki..ţar er ekki eins auđvelt á ţessum nýju bílum og var á gamla subarunum okkar
Ţannig ađ ţađ endađi međ ţví ađ ţađ ţurfti ađ fara í umbođiđ og kaupa nýjan lykil...og ţegar viđ náđum í bílinn 12 tímum síđar átti ég von á rafmagnsleysi og alles en minn flaug bara í gang. Get ekki fundin neina skýringu á ţessu nema ţá ađ ţađ hafi setiđ búálfur á öxlinni á mér í gćr ţegar ég var ađ skammast yfir ţeim.....svo núna elska ég búálfa....(vona ađ ţeir nái ţessu)
Var svo í heimaprófi í allan dag...ţvílíkt próf..var ađ frá 9 í morgun til fimm...tók ţrjár pissupásur og örstuttan mat.....kennarinn hélt ađ ţetta tćki ţrjá tíma..en ţađ var sko ekki raunin ...veit ekki um neinn sem var ţrjá tíma....kannski kennarinn ţurfi ađ endurskođa ţetta...en ţetta var hennar fyrsta heimapróf...héldum ađ viđ myndum grćđa á ţví en ţađ var nú ekki....BARA erfitt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.