Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
2008
31.12.2008 | 15:55
Nú árið er á enda
árið sem breytti framhaldinu
Nýja árið gengur í garð
og framhaldið er óljóst
gg
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lestur
28.12.2008 | 13:27
Dægurmál | Breytt 29.12.2008 kl. 16:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kirkjuferð
24.12.2008 | 17:45
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þurrausa
8.12.2008 | 21:24
Ég var í stóru prófi í skólanum í dag öðru prófinu mínu af þremur. Það er svo ótrúlegt hvað maður er þreyttur eftir svona próf, maður er alveg bara þurrausa. Maður er þreyttur í heilanum. Heilinn komin á yfirsnúning alveg yfirfullur af vitneskju sem er síðan "bunað" út úr sér á nokkrum klukkustundum, í formi stafa sem ritaðir eru á blað. Öll vitneskjan sem maður er búin að vera að ná sér í yfir veturinn er sogin úr heilasellunum og þær eru bara þreyttar á atinu. Í dag er heilinn á mér er eins og svampur sem búin er að draga í sig vökva, síðan fer maður í próf og vindir úr svampinum þá er hann hálf kraminn, tekur síðan smá tíma til að blása út aftur og fara í sama form. Veit að mínar heilasellur verða komnar í fínt form á morgun, en í kvöld er þær enn að jafna sig á átökum dagsins, svo ég held að ég fari bara og horfi á eitthvað afþreyingarefni sem þarf ekkert að nota sellur við.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gjaldeyriskaup
2.12.2008 | 19:48
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)