Ţurrausa

Ég var í stóru prófi í skólanum í dag öđru prófinu mínu af ţremur. Ţađ er svo ótrúlegt hvađ mađur er ţreyttur eftir svona próf, mađur er alveg bara ţurrausa. Mađur er ţreyttur í heilanum. Heilinn komin á yfirsnúning alveg yfirfullur af vitneskju sem er síđan "bunađ" út úr sér á nokkrum klukkustundum, í formi stafa sem ritađir eru á blađ. Öll vitneskjan sem mađur er búin ađ vera ađ ná sér í yfir veturinn er sogin úr heilasellunum og ţćr eru bara ţreyttar á atinu. Í dag er heilinn á mér er eins og svampur sem búin er ađ draga í sig vökva, síđan fer mađur í próf og vindir úr svampinum ţá er hann hálf kraminn, tekur síđan smá tíma til ađ blása út aftur og fara í sama form.  Veit ađ mínar heilasellur verđa komnar í fínt form á morgun, en í kvöld er ţćr enn ađ jafna sig á átökum dagsins, svo ég held ađ ég fari bara og horfi á eitthvađ afţreyingarefni sem ţarf ekkert ađ nota sellur viđ.

Sjá myndina í fullri stćrđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ohh hvađ ţetta er rétt lýsing hjá ţér. Mađur er bara alveg uppgefinn eftir svona stór próf. En vellíđunartilfinningin er líka ćđi..

Sirrý (IP-tala skráđ) 8.12.2008 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband