Góðærið

Skil þetta ekki alveg með fyrirtæki sem fara bara á hausinn á fyrstu dögum "ekki góðæris". hvernig voru þessi fyrirtæki eiginlega rekin á meðan á góðærinu stóð. Eins og t.d. BT að það skuli rúlla bara yfir á fyrstu dögum erfiðleika, og þetta fyrirtæki var stofnað í góðærinu og rekið í bullandi eyðslufylleríi þjóðarinnar....skil ekki svona rekstur...það hefur ekkert verið lagt fyrir til að mæta smá samdrætti  (geri mér alveg grein fyrir að hann verður stærri en hann er ekki orðin það!) Vonandi lærir fólk eitthvað af þessu og þegar næsta góðæri kemur þá hafi fólk vit á að reka fyrirtækin með smá skynsemi....það er vitað mál að allur rekstur gengur í bylgjum "upp og niður" "upp og niður" Uppi er gaman, en maður verður líka að höndla þetta niður dæmi Woundering  allavega í smá tíma !

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flottari síða

svenni (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 08:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband