Hver flettir

Fannst dálitiđ fyndiđ ađ hitta á bloggiđ mitt ţegar flettingar voru nákvćmlega 1000....Veit ekkert hverjir fletta, nema auđvitađ ţeir sem koma međ comment Wink 

Nú er ég á skemmtilegu námskeiđi hjá Ţorvaldi Ţorsteinssyni, SKAPANDI SKRIF...finnst Ţorvaldur reyndar dálítiđ sveimhuga en hann fćr mann til ađ skrifa og margt áhugavert sem hann segir. Nú er ég komin međ bók, sem ég tek međ mér hvert sem er og skrifa ýmislegt í ..... fannst ég dálítiđ mikiđ nörd ţegar ég var međ Guđmund á fótboltaćfingu um daginn og var ađ skrifa í bókina góđu....Nei ég er ekki svona klikkuđ.... en ég varđ ađ klára heimaverkefniđ og var bara ađ renna á tíma svo ég notađi tímann sem ég ţurfti ađ vera í íţróttahúsinu....en kannski verđ ég smá klikk og fer ađ hafa bókina undir arminum öllum stundum W00t   Nei ég held ekki ! En námskeiđiđ er allavega skapandi ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband