Yndislestur

Verđ ađ segja frá einni bók sem ég las fyrir helgi.  KONA FER TIL LĆKNIS, ótrúleg bók.. ekkert sérstök framan af en seinni helmingur bókarinnar er magnađur.  Bókin er um mann sem á konu sem greinist međ krabbamein og ţađ er stórkostleg lýsing á samskiptum ţeirra á banabeđi konunnar. Ég var útgrátin eftir lestur bókarinnar. Mér finnst ég hafa lćrt af ţessari bók hún er svo ótrúlega raunveruleg og gefur svo góđa mynd af samskiptum fólks í skugga veikinda. Bryndís systir lánađ mér ţessa bók hún var svo heilluđ af henni....ég skyldi ţađ ekki í byrjun fannst eiginmađur hálf glatađur, haldandi framhjá og á fyllerí í tíma og ótíma....en hann stóđ sig ţegar á reyndi og ţađ á magnađan hátt.  Ég mćli međ ađ fólk lesi ţessa bók...bara muna ađ hafa tissú viđ hendina í lokin.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband