Róleg
8.9.2008 | 20:30
Jćja ein búin ađ róa sig á ćsingnum í gćr. Ţađ er bara ágćtt ađ fá útrás á blogginu -- ţá ţurfa hinir fjölskyldumeđlimirnir ekki ađ hlusta á ţusiđ í manni. Sem betur fer var ég bara ein heima í gćr ţegar ég fékk kastiđ
Annars er bara skólinn komin á fullt og mikil stemming, skólasysturnar bara búnar ađ skipuleggja göngutúra og alles. Fer í ađferđafrćđi á morgun, svo er bara göngutúr og eftir ţađ textagerđ, sem mér finnst lofa góđu. Eftir ađ hafa lesiđ nokkrar greinar sem settar voru fyrir í Textagerđ -- hef ég eiginlega komist ađ ţví ađ mitt blogg er ritađ í blöndu af talmáli og ritmáli
kannski ţess vegna sem mér finnst svona gaman ađ blogga.... ţarf ekki alveg ađ missa mig í málfrćđinni og setningafrćđinn og öllu ţessu...get bara látiđ flćđa ..............
Athugasemdir
Eins og alltaf, gaman ađ lesa
Svenni (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.