Gláp

Horfđi á myndina Death at a Funeral á Spáni, var fyrir smá vonbrigđum --- var kannski búin ađ gera mér miklar vćntingar, ekki alveg sammála Maríu og Sólveig ţar...fannst ţetta bara ekki mikiđ fyndiđ. Horfđi líka á Juno, bara alveg ágćtismynd.  Over her dead body var ein mynd sem ég horfđi á, fín mynd......En viđ fjölskyldan horfđum saman á Lassý mynd og guđ minn góđur ţađ var 10 tissúa mynd, viđ öll grenjandi Crying 5 ára, 16 ára 42. ára ... nema bóndinn hann felldi ekki tár yfir Lassý...

Er núna á horfa á Notthing Hill..datt inn á hana á einhverri stöđinni.. og hún er frábćr, hrein snilld....eina myndin sem ég get horft á aftur og aftur- I am also just a girl stending in front of a boy asking him to love me -- snilldar setning.....Er annars farin ađ fá smá löngun í meiri ţćtti af Greys, Brćđur og systur ofl.

Nú er bara spurning hvort mađur fari ađ taka á móti silfurhöfunum á morgun gćti veriđ gaman (vona bara ađ forsetahjónin séu enn erlendis)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband