Íslendingur

ţjóđarstoltiđ var mikiđ ţegar tekiđ var á móti landsliđinu í dag.  Ţetta var svo íslensk stund, mađur var ţvílíkt stoltur af ţví ađ vera íslendingur og stoltur af liđinu. Ég hugsađi til Gumma frćnda sá hefđi veriđ stoltur af syninum. Mér fannst ţessi stund alveg frábćr -- ţarna voru íslendingar ađ fagna, ţjóđarstoltiđ sveif yfir ..... ţađ var gott ađ vera íslendingur í dag Smile Til ađ setja punktinn yfir i-iđ ţá hljómađi lagiđ ÍSLAND ER LAND MITT í útvarpinu ţegar ég settist í bílinn....mađur fékk nú bara tár í augun yfir ţví ađ vera íslendingur....ótrúlega góđ tilfinning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála -  ţrátt fyrir ađ vera "anti sportisti"  .... ţá var ég alveg rosalega stolt!

Edda (IP-tala skráđ) 28.8.2008 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband