Og enn meiri Yndislestur
21.8.2008 | 17:53
En ég hef nú aldeilis lesiđ mikiđ hér í fríinu klárađi bćkurnar sem ég kom međ og rúmlega ţađ. Las Óreiđu á striga, góđ örlítiđ síđri en fyrri bókin Karítas án titils en ég gat hvoruga lagt frá mér. Eini gallinn viđ ţessar bćkur er ţyngdin á ţeim, ekki gott fyrir hendurnar. Ćvintýraţorpiđer ágćtisbók fyrir Keflvíkinga núverandi og fyrrverandi (ţó ađallega ađeins eldri jafnvel eldri en ég kannski), get ekki ímyndađ mér ađ ađrir hafi gaman af henni. Mig vantađi reyndar systur mína ţegar ég var ađ lesa hana, ţađ komu svo oft upp spurningar, hver var aftur ţessi eđa hinn, hvađ varđ um ţennan eđa hinn osfv. Hefđi verđi gott ađ hafa Helgu systir međ viđ lesturinn. Byrjađi á tveimur bókum Góđi strákurinn og Skrćpótti fuglinn, fannst ţćr báđar leiđinlegar og hćtti ! En ţá var ég orđin uppiskroppa međ bćkur og sjónvarpiđ í húsinu dottiđ út Lţađ er eiginlega glatađ ađ vera ekki međ sjónvarp, í heila viku hofum viđ fjölskyldan veriđ hér međ ekkert sjónvarp, alveg nóg ađ horfa á samt, DVD og svona, (barniđ hefur alveg fengiđ sinn skammt af skrípó) en ţađ er svo fyndiđ ađ ţađ er húsmóđirin sem saknar sjónvarpsins mest ! mér finnst glatađ ađ hafa ekki fréttir, hvađ er ađ ske í heiminum síđast ţegar ég horfđi á tv var ástandiđ í Georgiu ekki gott. Bretar búnir ađ vinna nokkur gull á Ólympíuleikunum og la la la. Hef reyndar fariđ á netkaffi til ađ svala fréttaţörfinni, veit ađ meirihlutinn í Rvk er breyttur og allt ţađ, Ísland komiđ áfram í átta liđa ...veit s.s alveg hvađ er ađ gerast heima.....En ég sakna sjónvarpsins og ţá mest á morgnana ţví ég vakna alltaf langt á undan hinum og fannst bara ferlega gott ađ kúra fyrir framan sjónvarpiđ....en ég las og las og las og las enn meira ţegar ekkert sjónvarp var....Fann bćkur í húsinu... Bíbi las ég, bók sem mig langađi ekkert ađ lesa en var skítsćmileg (vantađi reyndar aftur Helgu systir til ađ fá betri upplýsingar) og núna er lokabókin Skipiđ finnst hún reyndar dálítiđ karllćg en eitthvađ spennandi er ađ gerast ţarna ég reikna nú međ ađ klára hana J Ég held sé sé svo komin í yndislestrar frí......sný mér ađ mogganum í nćstu viku og svo taka skólabćkurnar viđ !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.