Yndislestur
23.7.2008 | 11:54
Er búin ađ lesa tvćr bćkur í júlí...byrjađi á ţriđju sem ég nennti ekki ađ lesa og er nú međ ţá fjórđu á náttborđinu. Las Viđsjál er vagga lífsins eftir Mary Higgins Clark, ágćtis bók svona bara "venjuleg Mary Higgins Clark bók" Mér finnst flestar bćkurnar hennar alveg ágćtis afţreying ţó ég verđi ađ viđurkenna ađ hér áđur fyrr var ég spenntari fyrir bókunum hennar. En eitt sló mig í bókinni en ţar er peysa skrifuđ međ i ..peisa...
ekki alveg í lagi. Önnur bókin sem ég las var Hrafninn eftir Vilborgu Davíđsdóttur, mćli hiklaust međ henni, mjög góđ bók. Byrjađi á einni eftir Amy Tan en leiddist hún, og hćtti bara ađ lesa hana, man ekki hvađ hún heitir og er búin ađ skila henni á bókasafni. Er núna ađ lesa Saffraneldhúsiđ eftir Yasmin Crowther byjar vel og viđ sjáum til hvađ "dóm" hún fćr... Nú er ég ađ "safna" bókum fyrir sumarfríiđ ţannig ađ ég á eftir ađ lesa helling í viđbót áđur en skólabćkurnar taka viđ
.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.