Hvít jól
25.12.2007 | 20:03
Jólin eru yndislegur tími.....ég fór í kirkju á ađfangadag í fyrsta skipti. Ég fór međ Guđmund í barnamessu klukkan fjögur. - frábćr tímasetning fyrir börnin.....Ţetta var yndisleg stund og ég vona bara ađ ţađ verđi árlegt í kirkjunni minni.....barnamessa klukkan fjögur...ég mun mćta....(hlýt ađ geta fundiđ eitthvađ BARN til ađ fara međ, ţegar mín verđa öll orđin fullorđin)
Ţađ var ćđislegt ađ fá snjó á ađfangadag, og ekki var verra ţegar snjóađi enn meira á jóladag. Guđmundur var vaknađur snemma á jóladagsmorgun og viđ vorum komin út í snjóinn um ellefu -- međ nýja stýrissleđann.....viđ vorum ein í brekkunni -- fólk ekki á ferli svona snemma....ég held ég hafi séđ ţrjá bíla, einn mann ađ hlaupa, einn úti ađ ganga međ hundinn sinni og hjón í göngutúr.
Ég vona bara ađ fólk njóti hátíđarinnar og eigi góđar stundir. GLEĐILEG JÓL........
Athugasemdir
Gaman ađ lesa bloggiđ ţitt. Ţú hóar í mig á ađfangadag 2008, aldrei ađ vita nema ég mćti međ ţér í messu. Var í bolnum í dag, hann er flottur.
Ţín systir
Bryndís
Bryndís Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 20:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.