Ađ pússa gleraugu eđa augu

Jćja nú er ég búin ađ vera gleraugnalaus í nokkrar vikur. Ég er alveg ótrúlega sátt viđ árangurinn. Er reyndar enn ađ venjast ţví ađ vera ekki međ gleraugu. Finnst ég óttalega föl og glćr, er svo tómlega í andlitinu ! finnst alveg ómissandi ađ vera međ  eyrnalokka núna -- sem mér fannst algjörlega ofaukiđ ţegar ég var međ gleraugun á nefinu FootinMouth  ....ég ćtla enn ađ taka gleraugunin af mér ţegar ég fer ađ sofa og setja ţau á mig ţegar ég vakna, ég er enn ađ ýta puttanum á nefiđ, ţegar ég ćtla ađ setja gleraugunin upp...en ţađ kórónađi alveg gleraugnamissinn áđan ađ ég ćtlađi ađ taka niđur gleraugunin og pússa ţau....fannst vera móđa....Tounge  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha ţađ hefur gengiđ illa :)

Annars finnst mér ţú mjög sćt og fín án gleraugnanna alveg eins og međ ţau 

Merkilegt hvađ mađur venst ţví fljótt ađ sjá fólk án gleraugna sem mađur hefur aldrei séđ nema međ ţau á nefinu. 

Sirrý (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 10:24

2 identicon

Sćl kćra systir - gangi ţér vel gleraugnalaus eđa hvernig sem ţú vilt vera.

Gaman ađ lesa bloggiđ ţitt og fylgjast međ ţér blómstra

Helga Margrét (IP-tala skráđ) 15.2.2009 kl. 13:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband