Óróleiki....

Er hagstćđar ađ vera atvinnulaus en vinna á lámarkslaunum? Ef atvinnuleysisbćtur eru hćrri en lámarkslaun og t.d lyf niđurgreidd hjá atvinnulausum, sem mér skilst ađ nýja ríkisstjórnin stefni ađ eđa hefur jafnvel komiđ á, er ţá ekki líklegt ađ fólk sem er atvinnulaust hugsi sig tvisvar um ef ţví býđst vinna ţar sem launin eru lćgri en bćturnar sem ţađ er á. Auđvitađ eru allir atvinnulausir ekki á lámarkslaunum, en ţađ er ömurlegt fyrir ţá sem vinna fulla á lámarkslaunum ađ vita til ţess ađ ţeir vćru betur settir atvinnulausir, allavega fjárhagslega. Ţađ er eitthvađ öfugsnúiđ viđ ţetta.
Ţađ er uggur í mér međ ţá tillögu ríkisstjórnarinnar ađ leyfa fólk ađ taka út viđbótarlífeyrissparnađinn. Í grein í mogganum í morgun voru vangaveltur um hag sjóđanna sem ţurfa ađ borga út sparnađinn núna ţegar ţeir geta einungis fengiđ lámarksverđ fyrir bréf sem ţeir ţurfa ađ selja, hvađ međ ţá sem taka ekki út, hvađ međ framtíđarávöxtun, er hugsađ til lengri tíma.  Ţađ er ömurlegt ađ ţessi mál virđast ekki hugsuđ til langs tíma litiđ.  Ţó ástandiđ sé slćmt er mikilvćgt ađ málum sé ekki ţannig háttađ ađ meiri hagsmunum sé ekki fórnađ fyrir minni, bara til ađ lćgja öldurnar tímabundiđ. Ţađ verđur ađ líta á heildarmyndina og huga ađ framtíđinni, ekki framkvćma eitthvađ sem kemur okkur um koll síđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband