Kirkjuferđ
24.12.2008 | 17:45
Var ađ koma úr kirkju. Keflavíkurkirkja hefur nú annađ áriđ sérstaka stund fyrir sunnudagaskólabörn klukkan fjögur á ađfangadag. Finnst ţetta frábćrt framtak hjá ţeim, gefa fjölskyldufólki möguleika á ađ mćta međ börnin á öllum aldri í stutta stund og njóta helgileikar og syngja falleg lög. Mér finnst yndislegt ađ fara í kirkjuna og stundin áđan var bara falleg og hátíđleg. Ađ syngja heims um ból á ađfangadag rétt fyrir jólin fćr mig bara til ađ tárast. Líkt og ég bloggađi fyrir ári síđan ţá mun ég verđa fastagestur í kirkjunni minni á ađfangadag klukkan fjögur ef ţađ er í bođi sem ég vona svo sannarlega ađ verđi. Međ kćrleika og vinsemd óska ég ţess ađ fólk eigi góđa jólastund og njóti ţess ađ umvefja jólin, hátíđ ljóss og friđar og leggist á koddann í kvöld međ bros á vör.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.