Fréttir

Ég er ađ pćla í ađ hćtta ađ leggja áherslu á ađ horfa og hlusta á fréttir. Kannski hćtta bara alveg ađ fylgjast međ fréttum. Áhuginn hefur minnkađ alveg gífurlega. Ég hef nú hingađ til veriđ fréttafíkill og fannst mjög gott ađ hlusta fyrst á sex fréttir á rás 1, síđan horfa á fréttir á stöđ 2 (hćtti reyndar ađ horfa á ţćr fyrir nokkru, eru svo dramatískar) og ţar á eftir fréttir á RUV...fréttasýkin minnkađi ađeins ţegar ég byrjađi í skólanum, hafđi um svo mikiđ ađ hugsa og nóg ađ gera, bara missti af fréttum en fannst ţađ ekki gott. En núna er mér bara alveg sama, ţćr eru bara leiđinlegar. meira ađ segja er mér alveg sama ţó ađ ég missi af veđurfréttunum núna FootinMouth  ég ţurfti sko alltaf ađ sjá veđurfréttirnar. Nú ćtla ég bara ađ hlusta á ipodin minn í bílnum og bara stilla á ađra stöđ ţegar fréttirnar koma í sjónvarpinu !.......ći .... ţarf ađ hćtta ađ blogga ţví tíu fréttir eru ađ byrja Blush   nú fór ég međ ţađ......en tíu fréttir eru kannski í lagi ţćr eru svo stuttar !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband