Skrattinn

Finnst ótrúlega fyndið að ég hef alltaf haldið að orðatiltækið Skrattinn úr sauðaleggnum væri Skrattinn úr sauðalæknum Woundering .  Mikið finnst mér gott vita að maður segir "Skrattinn úr sauðaleggnum". Þetta lærði ég í gær ásamt ýmsu öðru um íslensk mál, þegar ég var að lesa fyrir skólann.  Alltaf gott að velta fyrir sér tungunni, það þarf að gera íslenskir tungu mjög hátt undir höfði nú á tímum. Mér finnst alveg ótrúlega gaman að lesa sumar bækur sem settar eru fyrir í textagerð, maður áttar sig oft ekki á hvað tungumálið okkar er magnað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyndið hvernig maður getur ruglast á svona hlutum:O)

Sólveig Jörgensdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband