Samdráttur
24.10.2008 | 23:50
Mér finnst orđum ofaukiđ ađ tala um kreppu í dag. Ástandiđ er ekki gott, en ţađ er ekki hungursneiđ né örbrigđi - ţađ er samdráttur -- Ég geri mér grein fyrir ađ margir eiga um sárt ađ binda núna og vona ađ fólk geti horft fram á veginn. Ţađ sem mér finnst ţetta kenna mér er ađ ég mun áfram og enn frekar spila hlutina án mikillar áhćttu. Ţetta var ágćtisskellur fyrir okkur, of stór og of mikill, ekki hćgt ađ neita ţví, en ég held ađ til lengri tíma litiđ áttum viđ okkur á ađ allt er gott í hófi . Nytsemi foreldar okkar afa og ömmu var ekki níska heldur útsjónarsemi og ekki síst skynsemi. Hjá sjálfri mér finn ég strax ađ hugsunarhátturinn hefur breyst, núna hugsar ég á öđrum nótum. Mađur hendir minna og nýtir hlutina betur. Ţađ var nú nćstum ţví orđiđ ţannig ađ mađur keypti t.d bara nýtt grill ef mađur nennti ekki ađ ţrífa hitt(nb. nćstum ţví ) ......Núna myndi ţađ ekki hvarfla ađ mér....nú nýti ég hlutina ! Ţađ er alltaf gott ađ vera í smá Pollýönnuleik, hlutirnir gćtu veriđ verri og ţađ eru bjartir tímar framundan.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.