Sigga og Skessan í Keflavík

Skessan er flutt til Keflavíkur.  Ţvílík snilld sem framkvćmdin hefur veriđ og í dag náđi spennan hámarki. Er Skessan alvöru? eru hún dúkka?...Hvernig er ţessi SKESSA eiginlega?  Fyrst gengu tröll ađ smábátahöfninni frá ađalsviđinu.  Einstaka barn fór ađ gráta en önnur reyndu ađ espa ţau upp.  Síđan kölluđu allir "Skessa vaknađu ţú " og ţegar allir voru búnir ađ gala sig hása OPNAĐIST hurđin og fólk fékk ađ heimsćkja Skesssuna.  Húsiđ hennar skessu er frábćrt og ég ráđlegg öllum ađ heimsćkja skessuna börnum sem fullorđnum.  Ljósanótt er ađ takast alveg frábćrlega og ég ráđlegg öllum ađ skella sér í bćinn.  Ég er búin ađ vera í bćnum í allan dag er í smá pásu (notuđ til ađ blogga) Nú á ég von á 30-40 manns í súpu svo ţađ er um ađ gera ađ fara ađ koma sér ađ verki.  En ég skora á alla sem lesa ţetta blogg núna ađ skella sér á LJÓSANÓTT í kvöld.  Frábćrt kvöld framundan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband