Skólinn byrjađur

Jćja nú er skólinn byrjađur.  Fyrsta vikan reyndar frekar róleg vegna stúdentadaga.  Fór í fyrsta tímann í ađferđafrćđi í dag, fannst ég eitthvađ svo mikiđ í HÁSKÓLA .. ţegar ég sat ásamt yfir 100 öđrum nemendum í sal í Háskólabíó.. svona sá mađur einhvernvegin fyrir sér nám í háskóla stórir salir og margir nemendur.....en raunin var önnur á síđasta ári .. ţó ađ ţađ vćru 30-40 manns í tíma ţá var ţetta allt eitthvađ svo vinalegt.  Enda kynntist ég alveg frábćrur "stelpum" sem gefa skólagöngunni svo skemmtilegan blć Wink  Finnst mjög spennandi ađ byrja mitt annađ ár í háskólanámi á bara góđar minningar frá síđasta vetri.  Ţađ er alveg furđulegt hvađ ég gat hitt á nám sem mér finnst skemmtilegt.. sé sko ekki eftir ađ hafa valiđ Bókasafns- og upplýsingafrćđi.  Ţegar val mitt í fyrra stóđ á milli ţess ađ fara í viđskiptafrćđi eđa b&g ţá var ekki vafi i minum huga hvađ skyldi velja og ég er svo ánćgđ ađ hafa valiđ rétt.  Sé  fram á brjálađa vinnu í vetur í skólanum og er líka búin ađ skrá mig á námskeiđ hjá Miđstöđ símenntur í skapandi skrifum hjá Ţorvaldi Ţorsteinssyn og hlakka mikiđ til ţess. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband