Yndislestur
21.8.2008 | 17:50
Bókalesturinn heldur áfram í fríinu. Ţađ er ótrúlegt hvađ mađur kemst yfir mikinn lestur hér í sćlunni á Spáni. Eins og ég er búin ađ tjá mig um áđur las ég fyrst bókina Marley og Ég, fannst hún alveg frábćr. Ţá tók viđ KARÍTAS án titilseftir Kristínu Marju, ţađ er mjög góđ bók ţykk og mikil, stundum fariđ hratt yfir sögu en sagan góđ og dregur mann til sín, ekki hćgt ađ leggja bókina frá sér, eins gott ađ ég var í sumarfríi ţegar ég byrjađi á henni ţví hún er 447 bls. en ég klárađi hana alltof fljótt. Ég mćli hiklaust međ Karítas og biđ spennt ađ lesa framhaldiđ af henni, Óreiđa á striga (lét kallin koma međ hana ţar sem ég sá fram á ađ verđa uppiskroppa međ bćkur ađ lesa) . Síđan las ég Galdur eftir Vilborgu Davíđsdóttur var ekkert sérstaklega hrifin af, bókin ekki nćrri eins góđ og Hrafninn eftir sama höfund, en mér finnst sérkennilegt ađ báđar bćkurnar enda eins og ţađ sé framhald en ég held ađ ţađ sé ekki framhald, skrýtiđ. En ég er dálítiđ skrýtin međ ţađ ađ ég ţoli ekki ađ hćtta ađ lesa bók í miđju kafi ţó ađ mér finnist hún leiđinleg ég held ég hafi ekki gert ţađ nema nokkrum sinnum á lestrarćvinni, ég klára alltaf ţó ađ mér finnist bókin ekki góđ Verđ ađ kláraŢađ var ţannig međ Galdur píndi mig ađ klára hana byrjađi síđan á nýrri bók Áđur en ég dey, og mér finnst hún svo leiđinleg og svei mér ţá ég held ég hćtti bara ađ lesa hana, tek hana kannski upp aftur ef ég verđ orđin uppiskroppa međ bćkur --
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.