Klikkađ fólk sem öskrar í Tívolí
30.6.2008 | 18:47
Ţar sem ég fer ekki í tćki í Tívolí var Guđmundur heppinn ađ hafa frćndfólk sitt međ í Tívolí í Stokkhólmi. Ég hef einu sinni fariđ í tćki í Tívolí og ţađ var í Ĺrhus í Danmörku. Ég hef aldrei skiliđ hvađ fólk ţarf ađ öskra í tćkjunum --- hef hugsađ -- vođalega athyglissýki er ţetta í fólki... mađur ţarf nú ekkert ađ öskra í ţessum tćkjum.... en eftir ađ hafa veriđ mönuđ af manni mínum og mági lét ég mig hafa ţađ ađ fara í bát sem sveiflađist fram og til baka í Tívolí í Ĺrhus og ég get svo svariđ ţađ ađ "báturinn" var varla farin ađ stađ ţegar ég stóđ á öskrinu... bara réđi ekki viđ mig.. öskrađi og öskrađi.... svo var ég plötuđ í rússíbanann og ţađ átti nú ekki ađ vera mikiđ mál eftir "bátinn" en ţađ var sama sagan hjá mér ég stóđ á öskrinu........síđan hef ég ekki fariđ í tćki í Tívolíog mun ekki gera ţađ oftar............og ég SKIL núna fólk sem öskrar í Tívolí..........SKIL ţađ bara mjög vel.... 

Athugasemdir
He he ég er svo sammála ţér. Er ekki hrifin af tívolítćkjum og öskra úr mér lifur og lungum ef ţađ nćst ađ draga mig í svoleiđis. En ţađ hefur ekki gerst í mörg ár :)
Velkomin heim... viđ ţurfum ađ fara ađ hittast..
Sirrý (IP-tala skráđ) 30.6.2008 kl. 19:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.