Stokkhólmur fögur borg
30.6.2008 | 15:58
Fór til Stokkhólms í síđustu viku. Mjög falleg borg en miđađ viđ gengiđ í dag er dýrt ađ vera ţar. Ţar sem viđ Guđmundur ţurftum ađ eyđa miklum tíma saman á međan pabbi var ađ vinna ţá var áherslan lögđ á "barnastađi". Fórum í Junibacken frábćr stađur ţar sem Lína, Emil, Kalli á Ţakinu og fleiri sögupersónur Astrid Lindgren vakna til lífsins. Frábćrt fyrir krakkana ađ geta kannađ Sjónarhól, mátađ fötin hennar Línu, séđ rúmiđ hennar og bara lifađ sig inn í ćvintýriđ. Mér fannst ekki síđur skemmtilegt ţarna en Guđmundi, fannst ćđislegt ađ fara í ćvintýralestina og ţađ var bara flott ađ fá ćvintýrin sem mađur las sem barn svona sjónrćnt. Guđmundur var heppinn ađ fá flotta ferđ í Tívoli í Gröna Lund -- mamma hans er ekki mikiđ fyrir tćkin í tívolí -- en ţar sem frćndfólk var međ í för .. sem fór međ hann í ÖLL tćkin (sem hann mátti fara í) ţá fékk hann ekkert smá mikiđ út úr ţessari ferđ.....brosti hringinn ţegar gengiđ var út eftir langan dag í Tívoli međ ţann stćrsta candy floss sem hann hefur fengiđ. Fórum líka í tćknisafniđ Guđmundi fannst ţađ jafn rosalega skemmtilegt og mömmu hans fannst ţađ leiđinlegt....en hvađ gerir mađur ekki fyrir börnin..... En gangan ađ safninu var ćđi, ţvílík og önnur eins fegurđ .... náttúran og sköpunin upp á sitt besta. Á heildina litiđ var ferđin alveg frábćr, fengum góđar móttökur hjá frćndfólki í Sverige og ég mun örugglega heimsćkja ţessa fögru borg síđar ------------ ţegar gengiđ lćkkar !!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.