Jólalestur

Las bók Arnaldar, Harđskafi um jólin, fín bók.  Mér fannst samt fyndiđ hvađ Erlendur er allt í einu orđin betri mađur.....ekki eins truntulegur....passar betur fyrir Ingvar núna! ...Arnaldur kannski ekki alveg trúr sjálfur sem ţarna...breytir Erlendi til ađ fitta betur í bíó....

Er núna ađ hlusta á hljóđbók A Thousand Splendid Suns(ţúsund bjartar sólir) eftir Khaled Hosseini...frábćrt ađ hlusta á bókina..hún er góđ og mér liggur eiginlega á ađ klára hana til ađ vita hvernig allt fer!  Ég Hlusta á hana í bílnum og svo er ég búin ađ setja hana inn á ipodin get bara legiđ í rúminu, slakađ á og hlusta á góđa bók, ţreytist ekkert í höndunum!....
Ég las flugdrekahlauparann eftir sama höfund og hún var frábćr..mćli međ ţessum bókum. 
Ég pantađi hljóđbókina á Amazon og á eftir ađ gera meira af ţví ........ ţvílík snilld ađ geta hlustađ bara á bók á međan mađur keyrir  í bćinn.....óskađi ţess í dag ţegar ég fór í bćinn ađ ferđin tćki lengri tíma ----bókin var svo spennandi.!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband