Nútíma veðurofsi - fljúgandi ellilifeyrisþegar

Brjálað veður....fyndið þetta með hvað er að valda veseni í dag vegna veðurofsans....það eru fljúgandi trampólín, fljúgandi ísskápur, fljúgandi auglýsingaskilti og fljúgandi köttur (olli reyndar held ég ekki tjóni, nema þá kannski andlegu hjá þeim sem fékk hann á stofurúðuna hjá sér) ......En skil ekki þetta með að þurfa að sækja börnirn í skólann vegna veðurs.....ef þau eru komin í skólann hvort eð er af hverju ekki að leyfa þeim að klára daginn ....kannski í lagi að láta sækja þau ef það væri snjókoma og allir vegir að lokast....en að senda alla foreldar af stað til að sækja börnin vegna roks finnst mér óþarfi.......þegar ég kom að sækja Hildi í skólann eftir að Rás 2 sagði mér að löggan vildi að börnin væri sótt í skólann......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband