Hvannarót

Var í garđvinnu um helgina.  Ţađ var mikil hvannarót í beđunum á bak viđ hús hjá mér, ţađ er alveg ótrúlegt hvađ mér finnst ţetta ógeđsleg jurt.  Mér finnst ţessi jurt eins og eitthvađ skrímsliđ..minnir mig líka á jurtina í litlu hryllingsbúđinni međ angana út um allt og tilbúin ađ taka mann !!
.....Eins og hvađ hvannarót ógeđsleg --- ađ mínum dómi --- ţá er hún víst mjög góđ viđ mörgum kvillum og líka notuđ í te.....gćti ekki hugsađ mér ađ drekka ţađ, sći fyrir mér ađ jurtin fćri ađ vaxa inn í mér.....eins og brjálađ óargadýr...sérstaklega kannski vegna ţess hvernig ég fór međ alla ćttingja hennar um helgina!!....reif ţá  alla upp međ rótum og fór međ ţá á haugana.......annars finnst mér ekki gaman ađ vinna í garđinum, neyđist til ţess svo hann fari ekki í órćkt....mađur fćr skríđandi pöddur og lirfur á sig.....ógeđslegt....en á móti finnst mér ćđislegt ađ vera úti og ţađ bjargar málunum -- mađur er líka ánćgjulega ţreyttur eftir góđa garđvinnu....
Bónusinn er, ađ garđurinn er líka algjört augnayndi ţegar hann er vel hirtur.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband