Frábćrt sumar

Ţađ er endalaust hćgt ađ rćđa um veđriđ, en sumariđ í ár er ţađ besta sem ég man eftir eftir ađ ég komst á fullorđinsaldur.  Ef viđ gćtum veriđ viss um ađ veđriđ vćri alltaf svona á sumrin vćri lífiđ frábćrt.  GÁS hefur veriđ duglegur ađ fara á gćsló í sumarfríinu og oftast er regngallinn í töskunni (bara svona ađ gömul vana, ţađ gćti ringt!) en hann hefur veriđ notađur tvisvar í sumar, já tvisvar...ótrúlegt.   Ţađ er hćgt ađ vera úti á stuttermabol dag eftir dag, og kvöldin eru bara ćđisleg....bara eins og mađur sé í útlöndum.  Í minningunni var veđriđ alltaf gott ţegar ég var lítil......mađur fór alla daga á Miđtúnsróló og í minningunni var bara alltaf gott veđur....eflaust er ţađ ekki rétt en allavega gott ađ minningin er góđ....Rólóstemmingin sem var á Miđtúnsróló var skemmtileg, ţađ var best ađ ná fremstu rólunum og ef mađur var fyrstur og náđi ţeim ţá lét mađur ţćr ekki allan daginn, mađur fékk einhver til ađ passa rólurnar ţegar mađur fór heim í hádegismat og jafnvel líka ţegar fariđ var í kvöldmat.....allan daginn voru allar rólurnar uppteknar, ţađ hittust allir á róló og ef mađur var í vist ţá kom mađur međ krakkana ţangađ.....ég á bara góđar minningar frá Miđtúnsróló.  Stundum var fariđ í kýló á kvöldin og landaparís---- ummmm ----kom síđan heim örţreyttur og fékk sér kvöldkaffi........ mig langar nú bara út ađ leika mér  ţegar ég hugsa um ćskuna mína ---      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband