Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
Yndislestur í sumarbyrjun
10.6.2009 | 22:22
Jćja, nú er sumarlesturinn á fullu. Ég er búin ađ lesa slatta ađ bókum nú ţegar. Fyrsta bókin sem varđ fyrir valinu ţegar skólanum lauk var Ţrettánda sagan áhugaverđur söguţráđur, hélt mér vel viđ efniđ og kom á óvar. Borđa, biđja, elska er mjög góđ bók, sérstaklega kaflinn ađ borđa
ţar er höfundur staddur í Róm og ég elska Róm
, gat svo lifa mig inn í söguna. Biđja kaflinn var áhugaverđur vakti mann til umhugsunar. Elska kaflinn var bara góđur endir á góđri bók. Mćli hiklaust međ ţessari bók. Lesarinn var fljótlesinn bók, og góđ. Ég vildi endilega lesa hana áđur en ég horfi á myndin, sjáum svo til hvernig myndir kemur út. Dóttir mín, dóttir hennar er bók sem ég var ekki alveg ađ fíla, fannst hún ekki vel skrifuđ og söguţráđurinn sérkennilegur, svona eins sápuópera frekar döpur, en ég gat samt ekki hćtt ađ lesa hana varđ ađ vita hvernig allt fćri ! Myrká eftir Arnald var svona frekar ódýr mér fannst ţetta svona međ síđri bókum hans, mjög fljótlesin, en ágćtis afţreying. Inga og Míraer áhugaverđ bók eftir sama höfund og Anna, Hanna og Jóhann, bók sem ég las fyrir mörgum árum man ekki mikiđ úr henni en man ađ mér fannst hún rosalega góđ. Inga og Míra er dálítiđ sérstök og mér fannst vanta meira, jafnvel framhald. Verđ svo ađ segja frá ţví ađ ég horfđi á myndin Villtu vinna miljón, var búin ađ lesa bókina og fannst hún alveg frábćr. Mér fannst myndin góđ en finnst ţađ hafa dýpkađ myndina ađ hafa veriđ búin ađ lesa bókina. Myndin og bókin harmoenar mjög vel saman. Ég saknađi eins atriđis úr bókinni í myndina. Ţađ var lýsing drengsins, ţegar hann tók mat úr ruslafötu á McDonalds. Hef ţetta oft í huga ţegar ég er erlendis á McDonalds, pakka afgöngunum svona ađeins inn, ef ske kynni ađ ţađ vćri einhver ađ ná sér í mat í rusliđ.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)