Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2007
Nóg ađ gera
18.11.2007 | 23:53
Já nú er mikiđ ađ gera hjá minni. Verkefna vinna á fullu og undirbúningur fyrir próf er ađ hefjast. Ég setti inn krćkju á blogg sem ég ţurfti ađ gera í áfanga í skólanum, ţar sem ég vildi ekki gefa öllum bekknum upp ţetta blogg......kannski tími til komin ađ fleiri fái ađ vita af ţví....en ţessir tveir sem ég hef sagt frá ţví......Varđ ađ melta ţetta ađeins áđur en ég opinberađi ţetta......en nú fá kannski fleiri ađ vita um bloggiđ og ég fer kannski ađ skrifa oftar
...............hef oft margt og mikiđ ađ segja en er bara svo rooooooooooosalega upptekin.........ţar til nćst.....NJÓTIĐ LÍFSINS.....
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)