Lestur
28.12.2008 | 13:27
Er búin ađ lesa tvćr bćkur nú í desember eftir Jón Kalmar Stefánsson, Himnaríki og Helvíti og Sumarljós og svo kom nóttin. Báđar bćkurnar eru alveg snilldarlega skrifađar. Í Himnaríki og Helvíti eru sumar setningarnar svo magnađar ađ manni langar ađ lesa ţćr aftur og aftur alveg greipa ţćr í hugann. Ţetta er bók sem ég ţarf ađ eignast ţví hana mun ég lesa aftur og undirstrika ţessar mögnuđu setningar. Ţađ kom mér á óvart ađ Jón er fćddur 1963, ungur mađur, en skrifin hans eru líkt og eldri manneskja hafi skrifađ ţau en samt ekki ţađ er eins og hann geti skynjađ lífiđ á sérstakan hátt. Sumarljós og svo kom nóttin er líka góđ, manni langar í ađeins meira ţar, vill vita meira um hvađ svo, hvers vegna og af hverju. Ég mun alveg örugglega sjá leikritiđ í Ţjóđleikhúsinu sem byggt er á bókinni, kannski fć ég ađ vita meira ţar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.