Sumir öflugri en ađrir

Já, ótrúlegt hvađ sumir halda ađ einn mađur geti stjórnađ miklu. Ađ halda ţví fram ađ Davíđ hafi skipulagt bankakaupin til ađ hnekkja á Jóni er alveg međ ólíkindum, hann er kannski búin ađ vera ađ plana ţetta síđan "síđasti" dómur féll......kannski á hann líka sök á hruninu í USA , verđbólgunni í Danaveldi og öllu veseninu í UK..... svona allt til ađ getađ tekiđ "vin" sinn í karphúsiđ...... Já ţađ má segja ađ ţeir sem trúa spunanum um ađ Davíđ hafi planađ ţetta allt hafi mikla trú á manninum. Ótrúlegt hvađ einn mađur á ađ vera útsmoginn, áhrifamikill og bara ógeđslega klár. Hann hlýtur allavega ađ vera góđur í Domino. Ég er allavega ánćgđ međ ađ ríkiđ keypti sér hlut í bankanum og lánađ ţessum mönnum ekki krónu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband