Ertu kvćntur eđa giftur

Hef aldrei pćlt í ţví ađ ég er gift en ekki kvćnt - en án ţess ađ hafa pćlt í ţví ţá segi ég náttúrulega aldrei ađ ég sé kvćnt Grin . Ţađ kom skýring á ţessu í tíma hjá mér í skólanum um daginn. Konur geta s.s ekki veriđ kvćntar neinum, ţađ eru bara karlmen sem eru kvćntir, konur eru giftar einhverjum, karlar geta reyndar líka veriđ giftir einhverjum.....ţetta er eitthvađ um ţađ ađ sćkja sér kvonfang...........mér fannst ţetta bara áhugavert.....hafđi bara aldrei pćlt í ţessu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband