Ljóđ III
20.5.2018 | 10:41
Minningar.
Ţađ eru ţessar sem skipta máli,
svo ţćr sem skipta ekki máli.
Tíminn rćđu engu um ţađ.
Geymdu ţćr sem skipta máli,
fangađu ţćr, gríptu ţćr
leyfđu ţeim ađ staldra viđ og vera,
nćrđu sálina međ ţeim.
Leyfđu hinum ađ fljóta fram hjá
ţćr eru ekki verđugar ađ fá athygli
gbg
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.