Heimasíđugerđ

Er búin ađ vera ađ vinna heimasíđu í Internetfagi í skólanum.  Ţađ er búiđ ađ vera mjög skemmtilegt.  Ég ákvađ ađ hafa heimsíđuna um Lesblindu, gerđi fyrst ritgerđ um sama efni. Viđ ţessa vinnu hef ég komist ađ ţví ađ ţađ er hćgt ađ nálgast alveg ótrúlega miklar upplýsingar um lesblindu á netinu.  Ađferđirnar sem eru kynntar á vefnum eru allt frá ţví ađ lesblinda sé vandamál í miđeyra sem hćgt sé ađ leysa međ skurđađgerđ til ţess ađ líta megi á lesblindu sem náđargáfu sem hćgt sé ađ slökkva og kveikja á ađ vild. En ţađ kom mér á óvart ađ ţessar síđur sem eru um lesblindu eru ekki allar hćgt ađlagađar fyrir lesblinda s.s ekki hćgt ađ breyta letri, lit og svoleiđis.  Ţarf reyndar ađ afsaka mína síđu, ţar sem ţetta er ekki hćgt ţar, en ég hef afsökun ţar sem ég mátti bara vinna hana í html međ smá ađstođ í frontpage.  Alla vega er ég ánćgđ međ síđuna mína en viđ sjáum til hvort hún fellur í góđan jarđveg hjá kennaranumErrm

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband