Loksins

Já loksins kom Davíđ í viđtal. Hann stóđ sig vel. Ég er alveg sammála honum ađ ţađ er alveg ótrúlegt međ fréttamenn ađ ţeir spyrji ekki gagnrýnna spurninga. Ţeir ţurfa ađ standa sig betur.  Ţađ hefur skort á hlutleysi fréttamann og ađ ţeir spyrđu gagnrýnt. Af hverju er ekki gengiđ á eftir ţví hvers vegna ţarf ađ fresta ţingfundi vegna ţess ađ frumvarpiđ um Seđlabankann nćr ekki fram ađ ganga...er bara allt á "hóld"  hér ţar til ţau geta rekiđ Davíđ....Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ fréttamenn skuli ekki spyrja betri spurninga. Mér finnst t.d Jóhann Vígdís ţingfréttamađur ekki standa sig nógu vel núna, hún bara gleypir viđ öllu virđist vera og ţegar hún segir frá ţá finnst mér hún taka afstöđu. Og síđan er fyrrverandi Seđlabankastjóranum bođi vinna í Noregi, ţeir hafa trú á honum.....vildi ekki Steingrímur leita til norđmanna ...hefđi hann hlustađ ef ţeir hefđi sagt ađ halda í manninn ţví hann vćri fćr í sínu starfi... 
mbl.is Davíđ í Kastljósviđtali
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband