Vá loksins

Mikiđ er ég fegin ađ lagiđ sem Jógvan syngur í Eurovision komst áfram.  Ég var alveg farin ađ örvćnta yfir ţessu öllu saman.  Mér finnst hin lögin bara frekar glötuđ. Ţađ finnst varla meiri Eurovision fan en ég eđa manneskja sem hefur jafn mikiđ ţol fyrir keppninni, en ţetta áriđ fannst mér ţessi undankeppni međ eindćmum léleg og Steinunn og Eva María voru bara ekki góđar, átti meira ađ segja erfitt međ ađ halda mér viđ skjáinn, fannst ţó Steinunn skárri en Eva.  Í gegnum árin ţegar fólk hefur ekki átt orđ yfir keppnina hef ég alltaf veriđ eins og einhver verndari keppninnar og alltaf getađ kveđiđ fólk í kútinn ... Grin   eđa almost.....Og loksins kom lag sem var í lagi og ég get hlakkađ til úrslitakvöldsins og haft eurovisionpartý Wink  Vá sem betur fer....

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband