Snjóţota og hjól

Ţađ er alveg dćmigert fyrir íslenskan vetur ţađ sem er í innkeyrslunni minni núna. Hjóliđ hans Guđmundur er enn úti frá síđustu viku ţegar hćgt var ađ hjóla og sleđinn er komin út núna ţar sem komin er snjór. Ekta íslenskt, einn daginn sleđaveđur og hinn daginn hjólaveđur Sideways  En mikiđ fíla ég ţetta veđur, snjór og blíđa já og ekkert smá flottur snjór. Trén eru eins og klippt út úr póstkorti. Viđ fjölskyldan fórum í Bláfjöll í kvöld og ţađ var alveg yndislegt. Gott veđur og gott skíđafćri. Guđmundur er alveg rosalega duglegur ţeysist upp og niđur eins og ekkert sé, mađur nćr engan veginn ađ halda í viđ hann. Hildur var á bretti og mađur sér lítiđ til hennar, er farin í fjalliđ áđur viđ hin erum búin ađ grćja okkur. Viđ hjónin eru svo sem engir snillingar en getum rennt okkur skammlaust niđur, eđa ég held ţađ allavega, ćtti kannski ađ taka vídeóvélina međ nćst og taka okkur út. LoL  En nú ţarf ađ fara ađ endurnýja skíđin á Guđmund, mađur ţarf bara ađ skreppa norđur á Skíđaleiguna, alltaf góđ ţjónusta ţar og gott verđ (vonandi enn). Nú stefnir mađur bara aftur í fjalliđ um helgina, vona bara ađ ţessi snjór haldist sem lengst. Mér finnst líka alveg frábćrt hvađ allir hólar og brekkur fyllast af krökkum ţegar ţađ er snjór, ţá loksins hafa ţau kannski eitthvađ ađ gera úti Wink  Fer ađ sofa alveg endurnćr á sál og líkama í kvöld.....ćtti ađ sofa vel.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband