Sagan

Mér finnst Bessastađir algjörlega ćđislegur stađur.  Húsiđ er međ svo mikla sögu..ţađ er eins og sagan umleiki mann ţegar mađur er staddur ţar og manni langar bara ađ fara aftur í tímann. Mér finnst húsgögnin ćđisleg, og motturnar --svo notađar-- ...margt gamalt sem sést á , en mér finnst frábćrt ađ ţađ sé haldiđ í ţađ.....Ađ motturnar séu trosnađar á endunum gefur húsinu svo mikiđ líf...mađur sér ađ ţađ hefur veriđ og er líf í húsinu......Mér finnst ađ ţađ mćtti byggja annađ hús í sama stíl viđ ţau sem fyrir eru...međ stórum sal....ţar vćri hćgt ađ hafa allskonar samkomur og jafnvel taka á móti skólahópum og gera sögunni okkar hátt undir höfđi ...Ţađ er mikilvćgt ađ halda í söguna ----


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband