Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Ljósanótt

Var ađ koma af setningu Ljósanćtur.  Mér finnst alveg frábćrt hvernig stađiđ er ađ setningunni, ađ fá öll grunnskólabörn saman ásamt elstu börnum á leikskólunum myndar svo mikla stemmingu.  Guđmundur var ekkert smá ánćgđur ađ Ingó skyldi spila Bahama og ţađ er svo hátíđlegt ađ hlusta á fyrsta ljósalagiđ "Velkomin á ljósanótt". Ţađ verđur bara brjálađ ađ gera hjá manni um helgina rosalega góđ dagskrá og nóg ađ gera fyrir börnin --- byrjar strax í kvöld međ barnaskemmtun.  Ţađ er líka alveg yndislegt ađ fylgjast međ bćjarlífinu núna... ţađ er svo mikiđ LÍF í bćnum ... í gćr sá mađur fullt af leikskólakrökkum ganga um bćinn, allir ađ  leita af skessusporum. Skessan ćtlar nefnilega ađ flytja til okkar um helgina og ţađ er spor eftir hana út um allan bć. Ţađ sló ekkert smá í gegn hjá mínum gutta í morgun ţegar viđ komum á leikskólann ađ skessan var búin ađ skilja eftir sig nokkur fótspor ţar---- ţvílíkt gaman. Ţađ er bara mikil tilhlökkun fyrir helginni og veđriđ verđur náttúrulega mjög gott  Wink  Bćrinn lifnar allur viđ og ţađ er gleđi sem svífur yfir. Ég verđ međ súpuveislu á laugardaginn ţannig ađ ţađ verđur líf og fjör hér heima og í bćnum.  Ef ţú vill skođa dagskrá LJÓSANĆTUR SMELLTU ŢÁ HÉR http://ljosanott.is/

Allir ađ skella sér á Ljósanótt Í Keflavík --- Smile  ŢAĐ VERĐUR HÁTÍĐ Í BĆ 


Skólinn byrjađur

Jćja nú er skólinn byrjađur.  Fyrsta vikan reyndar frekar róleg vegna stúdentadaga.  Fór í fyrsta tímann í ađferđafrćđi í dag, fannst ég eitthvađ svo mikiđ í HÁSKÓLA .. ţegar ég sat ásamt yfir 100 öđrum nemendum í sal í Háskólabíó.. svona sá mađur einhvernvegin fyrir sér nám í háskóla stórir salir og margir nemendur.....en raunin var önnur á síđasta ári .. ţó ađ ţađ vćru 30-40 manns í tíma ţá var ţetta allt eitthvađ svo vinalegt.  Enda kynntist ég alveg frábćrur "stelpum" sem gefa skólagöngunni svo skemmtilegan blć Wink  Finnst mjög spennandi ađ byrja mitt annađ ár í háskólanámi á bara góđar minningar frá síđasta vetri.  Ţađ er alveg furđulegt hvađ ég gat hitt á nám sem mér finnst skemmtilegt.. sé sko ekki eftir ađ hafa valiđ Bókasafns- og upplýsingafrćđi.  Ţegar val mitt í fyrra stóđ á milli ţess ađ fara í viđskiptafrćđi eđa b&g ţá var ekki vafi i minum huga hvađ skyldi velja og ég er svo ánćgđ ađ hafa valiđ rétt.  Sé  fram á brjálađa vinnu í vetur í skólanum og er líka búin ađ skrá mig á námskeiđ hjá Miđstöđ símenntur í skapandi skrifum hjá Ţorvaldi Ţorsteinssyn og hlakka mikiđ til ţess. 

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband